Ísleifur Jónsson ehf er fjölskyldufyrirtæki  sem var stofnað 1921. Verslunin sérhæfir sig í lausnum fyrir baðherbergi, eldhús og öllu sem við kemur pípulögnum. Gæðavörur og góð þjónusta eru þeir áhersluþættir sem hafa fylgt fyrirtækinu alla tíð. Fyrirtækið hefur verið staðsett víðsvegar um Reykjavík en í dag er verslunin í húsnæði við Dragháls 14-16. Þar á undan var verslunin til húsa í Bolholti í tugi ára. Innan fyrirtækisins starfa fagmenn með mikla reynslu í hreinlætistækjum og pípulögnum. Markmið okkar er að veita frábæra þjónustu og bjóða upp á gæða vörur.

Staðsetning:

Um verslunina

Ísleifur Jónsson ehf  – Draghálsi 14-16
Sími: 412 1200
Opið 8-18 alla virka daga.

Lokað á á laugardögum frá  júní - ágúst
Opið á laugardögum
frá kl. 10 - 14  september - maí

Fyrirspurnir: info@isleifur.is

Hafðu samband

  • 412 1200

Nýr viðskiptavinur

Nýskráning

Með því að búa til aðgang ertu fljótari að kaupa, getur þú fylgst með hvar pöntununin þín er í afgreiðsluferlinu og skoðað eldri pantanir.

Áfram

Innskráning