Álpex

TECEflex er alhliða plast lagnakerfi með mikla notkunarmöguleika. Efnið er vottað fyrir notkun á neysluvatni, hita, gasi og þrýstilofti. TECEflex býður upp á stærðir frá 14mm upp í 63mm. Hér að neðan eru almennar upplýsingar um efnið ásamt efnislistum og vottunum.
TECEflex – almennar upplýsingar
TECEflex – vottun fyrir vatn
TECEflex – vottun fyrir gas
TECEflex – vottun fyrir loft
General fittings – efnislisti