fbpx
DRAGHÁLSI 14 - 16, SÍMI: 412 1200​

Ofnar og hitakerfi

Við bjóðum upp á vandaða miðstöðvarofna frá Radson. Ofnarnir eru framleiddir í Belgíu og eru þeir með 10 ára ábyrgð. Radson miðstöðvarofnar eru mest seldu ofnar á Norðurlöndunum. Hér að neðan má finna vörulistann frá Radson ásamt tæknilegum upplýsingum um compact miðstöðvarofna.

Við bjóðum upp á ofnastýringar frá IMI Hydronic en við höfum selt ofnastýringar frá þeim í áratugi með góðri reynslu.Upplýsingar um IMI ofnloka og hitastýringu eru hér að neðan. Fyrir nánari upplýsingar um ofnloka hafið samband við lagnadeild.